A karla - Guðjón Baldvinsson tekur sæti Jóhanns Berg
Ein breyting hefur orðið á landsliði karla sem leikur við Eistland á miðvikudaginn. Jóhann Berg Guðmundsson leikur ekki með sökum meiðsla en Guðjón Baldvinsson tekur hans sæti.
Jóhann Berg lék ekki með liðinu í Austurríki af sömu ástæðu. Íslenska liðið leikur við Eistland á miðvikudaginn á laugardalsvelli en leikurinn hefst klukkan 19:15.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






