A karla - Guðlaugur Victor í hópinn
Landsliðsþjálfarar A-landsliðs karla hafa kallað Guðlaug Victor Pálsson í hópinn sem mætir Eistlandi á miðvikudaginn. Guðlaugur bætist við hópinn en Kristján Gauti Emilsson, leikmaður FH, leikur ekki með sökum meiðsla.
Guðlaugur leikur með NEC í Hollandi.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






