U15 karla - Hópurinn sem fer á Ólympíuleika ungmenna í Kína
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 18 leikmenn sem taka munu þátt í knattspyrnukeppni Ólympíuleika ungmenna dagana 15. - 29. ágúst. Leikarnir fara fram í Nanjing í Kína.
Ísland leikur þarna sem fulltrúi Evrópu á leikunum en þátttakan var tryggð með sigri í undankeppni sem fram fór á síðasta ári.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






