Glæsilegur hópur á úrtökumóti stúlkna
Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur var haldið að Laugarvatni dagana 8.-10. ágúst og þar tók þátt á sjötta tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu. Umsjón með mótinu hafði Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna og honum til aðstoðar var Mist Rúnarsdóttir.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






