U19 karla - Úrtaksæfingar fara fram um helgina
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi. Æfingarnar fara fram að þessu sinni í Fagralundi í Kópavogi og má sjá nafnalista hér að neðan.







.jpg?proc=760)
