U16 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.
.jpg?proc=760)
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.

Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.

Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
.jpg?proc=760)
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.

Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.

U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.

Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.

Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.