U16 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.

U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.

U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.