U17 kvenna leikur tvo vináttuleiki við Finna
Staðfest hefur verið að U17 landslið kvenna muni leika tvo vináttuleiki ytra við Finna í nóvember. Leikirnir, sem eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM 2015, sem fram fer hér á landi, verða leiknir 18. og 20. nóvember. Leikstaður beggja leikja er sá sami, Eerikkilä Sports Institute rétt utan við Helsinki.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





