U17 karla - Ísland í milliriðli með Austurríki, Rússlandi og Wales
Í dag var dregið í milliriðil í EM hjá U17 karla en leikið verður 21. - 26. mars í Krasnodar í Rússlandi. Ísland dróst í riðil með Austurríki, Rússlandi og Wales og mun efsta þjóðin í riðlinum tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Búlgaríu í maí.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





