Úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna um komandi helgi
Framundan eru fyrstu úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna en þær fara fram um komandi helgi. Það verða fjórir hópar við æfingar þessa helgi en A kvenna, U23, U19 og U17 verða við æfingar sem fara fram í Kórnum og Egilshöll.
Framundan er leikur hjá U23 landsliðinu en það mætir A landslið Póllands í vináttulandsleik í Kórnum, 14. janúar næstkomandi.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






