U17 karla - Hópur valinn fyrir UEFA mót í Færeyjum
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem leikur á undirbúningsmóti UEFA en leikið verður í Færeyjum. Mótið fer fram dagana 18. - 21. apríl og auk heimamanna leika þarna Wales og Norður Írland. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Wales, laugardaginn 18. apríl.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




