Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni 8. – 12. júní 2015
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.
Þriðjudagur 9.júní
· 10:00 Æfing – Gestaþjálfari: Daði Rafnsson
· 14:30 Æfing – Gestaþjálfari: Svava Svavarsdóttir
Fimmtudagur 11.júní
10:00 Æfing – Gestaþjálfari: Halldór Björnsson
Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:
· Sundföt og handklæði
· Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
· Innanhússkó
· Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
· Hlý föt + vindgalla
· Snyrtidót
· Inniskór
· Vatnsbrúsi
· Föt til útiveru
Mæting er stundvíslega kl. 14:30 mánudaginn 8. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför (reikn. 0101-26-700400 kt. 700169-3679).
Vinsamlegast gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða palmi@ksi.is
Kostnaður er kr. 20.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.
Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.
Leikmenn:
| 1 | Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding |
| 2 | Lára Ósk Albertsdóttir | BÍ/Bolungarvík |
| 3 | Kolbrún Björg Ólafsdóttir | Breiðablik |
| 4 | Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir | Dalvík |
| 5 | Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | FH |
| 6 | Eva Karen Sigurdórsdóttir | Fjölnir |
| 7 | Ólína Sif Hilmarsdóttir | Fram |
| 8 | Birgita Morkute | Fylkir |
| 9 | Andra Björk Gunnarsdóttir | Grindavík |
| 10 | Valgerður Helga Ísaksdóttir | Grótta |
| 11 | Sæunn Björnsdóttir | Haukar |
| 12 | Margrét Ákadóttir | HK |
| 13 | Tanja Kristín Sindradóttir | Hvöt |
| 14 | Elísa Björk Björnsdóttir | ÍBV |
| 15 | Karen María Sigurgeirsdóttir | KA |
| 16 | Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík |
| 17 | Rut Jónsdóttir | KF |
| 18 | Ásta María Búadóttir | ÍA |
| 19 | Birta Númadóttir | KFR |
| 20 | Helga Rakel Fjalarsdóttir | KR |
| 21 | Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss |
| 22 | Edda Björg Eiríksdóttir | Sindri |
| 23 | Birna Jóhannsdóttir | Stjarnan |
| 24 | Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir | Tindastóll |
| 25 | Elísabet Eir Hjálmarsdóttir | Umf.Leiknir |
| 26 | Hallgerður Kristjánsdóttir | Valur |
| 27 | Halldóra Birta Sigfúsdóttir | Valur Reyðarfirði |
| 28 | Diljá Hlín Arnardóttir | Víðir |
| 29 | Fehima Líf Purisevic | Víkingur Ó. |
| 30 | Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir | Víkingur R. |
| 31 | Krista Eik Harðardóttir | Völsungur |
| 32 | Hulda Karen Ingvarsdóttir | Þór |
| 33 | Jóhanna Helgadóttir | Þróttur |
| 34 | Jóhanna Lind Stefánsdóttir | Þróttur N |
| 35 | Halla Helgadóttir | Höttur |
| 36 | Erin Elísabet Jackson | Þróttur V. |









