Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Tékkum
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tékkum á föstudaginn í næstu viku.
Markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur í hópinn en hann kemur inn fyirr Ingvar Jónsson og liðsfélagi Gunnleifs hjá Breiðablik, Kristinn Jónsson, kemur að þessu sinni í hópinn.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



