Knattspyrnuskóli drengja á Laugarvatni 15. – 19. júní 2015
Soccer-Wallpaper-Shoot-BallKnattspyrnuskóli drengja fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.
Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:
· Sundföt og handklæði
· Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
· Innanhússkó
· Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
· Hlý föt + vindgalla
· Snyrtidót
· Inniskór
· Vatnsbrúsi
· Föt til útiveru
Mæting er stundvíslega kl. 15:00 mánudaginn 15. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför (reikn. 0101-26-700400 kt. 700169-3679).
Vinsamlegast gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða palmi@ksi.is
Kostnaður er kr. 20.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.
Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.
Dagskrá fyrir námskeiðið.
Leikmenn:
| |
| 1 |
Ísak Snær Þorvaldsson |
Afturelding |
| 2 |
Þórður Gunnar Hafþórsson |
BÍ/Bolungarvík |
| 3 |
Steinar Hákonarson |
Breiðablik |
| 4 |
Sveinn Margeir Hauksson |
Dalvík |
| 5 |
Einar Örn Harðarson |
FH |
| 6 |
Hilmir Hrafnsson |
Fjölnir |
| 7 |
Aron Snær Ingason |
Fram |
| 8 |
Stígur Annel Ólafsson |
Fylkir |
| 9 |
Dusan Lukic |
Grindavík |
| 10 |
Daði Már Patrekur Jóhannsson |
Grótta |
| 11 |
Vadim Senkov |
Hamar |
| 12 |
Brynjar Bjarkason |
Haukar |
| 13 |
Jón Kristinn Ingason |
HK |
| 14 |
Anton Ingi Tryggvason |
Hvöt |
| 15 |
Hilmir Freyr Heimisson |
Hörður |
| 16 |
Guðjón Ernir Hrafnkelsson |
Höttur |
| 22 |
Benjamin Mehic |
ÍA |
| 17 |
Jón Kristinn Elíasson |
ÍBV |
| 18 |
Ottó Björn Óðinsson |
KA |
| 19 |
Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson |
Keflavík |
| 20 |
Hrannar Snær Magnússdór |
KF |
| 21 |
Dagur Þórðarsson |
KFR |
| 23 |
Kári Gunnarsson |
Kormákur |
| 24 |
Sigmundur Nói Tómasson |
KR |
| 25 |
Falur Orri Guðmundsson |
Njarðvík |
| 26 |
Björn Ellert Pálsson |
Reynir S. |
| 27 |
Valdimar Jóhannson |
Selfoss |
| 28 |
Kári Svan Gautason |
Sindri |
| 29 |
Brynjar Snær Pálsson |
Skallagrímur |
| 30 |
Helgi Jónsson |
Stjarnan |
| 31 |
Sæþór Ívan Viðarsson |
Umf.Leiknir |
| 32 |
Benedikt V. Warén |
Valur |
| 33 |
Ronnel Haukur Viray |
Víðir |
| 34 |
Benedikt Björn Ríkarðsson |
Víkingur Ólafsvík |
| 35 |
Bjarki Kristjánsson |
Víkingur R |
| 36 |
Atli Barkarson |
Völsungur |
| 37 |
Páll Veigar Ingvason |
Þór |
| 38 |
Alexander Sigurðarson |
Þróttur |
| 39 |
Adam Örn Guðmundsson |
Þróttur N |
| 40 |
Jón Gestur Ben Birgisson |
Þróttur Vogum |
| 41 |
Bragi Karl Bjarkason |
ÍR |
|
|