U17 ára lið kvenna sem leikur á EM
Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið 18 leikmenn til að spila fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni EM sem fram fer á íslandi 22. Júní – 4. Júlí. Hópurinn kemur saman 18. Júní en þá verður æfing á grasvellinum fyrir utan Kórinn kl 19:00.
Nánari dagskrá verður birt á næstu dögum.
Smelltu hérna til að fara á heimasíðu mótsins.
Leikmenn:
| Guðný Árnadóttir | FH |
| Agla María Albertsdóttir | Breiðablik |
| Alexandra Jóhannsdóttir | Haukar |
| Andrea C. Thorisson | FC Rosengard |
| Andrea Mist Pálsdóttir | Þór |
| Anita Dögg Guðmundsdóttir | FH |
| Anna Rakel Pétursdóttir | KA |
| Elena Brynjarsdóttir | Breiðablik/Augnablik |
| Eyvör Halla Jónsdóttir | Víkingur |
| Guðrún Gyða Haralz | Breiðablik/Augnablik |
| Ingibjörg Rún Óladóttir | FH |
| Ingibjörg Valgeirsdóttir | Sindri |
| Jasmín Erla Ingadóttir | Fylkir |
| Kim Olafsson Gunnlaugsson | FFC Frankfurt |
| Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik/Augnablik |
| Kristín Þóra Birgisdóttir | Afturelding |
| Selma Sól Magnúsdóttir | Fylkir |
| Una Margrét Einarsdóttir | Keflavík |





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



