Þorvaldur dæmir leik Crusaders og Levadia Tallin í Meistaradeildinni
Íslenskir dómarar dæma leik Crusaders FC (Norður Írland) og FC Levadia Tallinn (Eistland) í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fram fram þann 30. júní.
Þorvaldur Árnason verður aðaldómari en aðstoðardómarar eru Gunnar Sverrir Gunnarsson og Frosti Viðarsson. Garðar Örn Hinriksson er fjórði dómari leiksins.


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)


