Varaforseti UEFA afhendir verðlaunin á laugardag
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um fer úrslitakeppni EM U17 kvenna fram hér á landi þessa dagana og verður úrslitaleikurinn á Vodafone-vellinum á laugardag kl. 16:00.
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um fer úrslitakeppni EM U17 kvenna fram hér á landi þessa dagana og verður úrslitaleikurinn á Vodafone-vellinum á laugardag kl. 16:00.
U15 kvenna mætir Englandi á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.

U19 karla tapaði 0-3 gegn Rúmeníu í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 27 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 25.-27. nóvember næstkomandi.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.