Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu
Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu fæddar 2001 og 2002.
Æfingarnar verða í Laugardal.
Miðvikudaginn 8.júlí mæta leikmenn frá: Fjölni, Fram, Fylki, Gróttu, KR, Val, Víkingi og Þrótti.
2002 – Mæting á æfingu er í félagsheimili Þróttar kl.9:30 og svo er fyrirlestur á eftir. (búinn kl. ca.12:00)
2001 – Mæting á fyrirlestur kl. 11:15 á skrifstofu KSÍ í Laugardal (3. hæð) svo er æfing á eftir. (búin ca. kl.14:00)
Fimmtudaginn 9.júlí mæta leikmenn frá: Aftureldingu, Breiðabliki, FH, Haukum, HK og Stjörnunni.
2002 – Mæting á æfingu er í félagsheimili Þróttar kl.9:30 og svo er fyrirlestur á eftir (búinn kl. ca.12:00).
2001 – Mæting á fyrirlestur kl. 11:15 á skrifstofu KSÍ í Laugardal (3. hæð) svo er æfing á eftir (búin ca. kl.14:00).
| 2001 | 2002 | |
| Afturelding | Afturelding | |
| Eva Rut Ásþórsdóttir | Hafrún Rakel Halldórsdóttir | |
| Fanney Björk Guðmundsdóttir | Úlfhildur Tinna Lárusdóttir | |
| Inga Laufey Ágústsdóttir | ||
| Breiðablik | Breiðablik | |
| Eva Alexandra Kristjánsdóttir | Elín Helena Karlsdóttir | |
| Guðrún Pebea Sörudóttir | Eydís Helgadóttir | |
| Guðrún Vala Matthíasdóttir | Hildur María Jónasdóttir | |
| Hildur Þóra Hákonardóttir | Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir | |
| Kolbrún Björg Ólafsdóttir | Hugrún Helgadóttir | |
| Valgerður Laufey Guðmundsdóttir | Kristjana Sigurz | |
| Una Marín Guðlaugsdóttir | ||
| FH | FH | |
| Dilja Ýr Zomers | Dagbjört Bjarnadóttir | |
| Helena Hálfdánardóttir | Hulda Þórlaug Þormar | |
| Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Valgerður Ósk Valsdóttir | |
| Sigrún Björg Ólafsdóttir | ||
| Úlfa Dís Úlfarsdóttir | ||
| Haukar | Haukar | |
| Oddný Sara Helgadóttir | Aníta Bergmann Aradóttir | |
| Sæunn Björnsdóttir | Dagbjört Freyja Reynisdóttir | |
| HK | HK | |
| Laufey Elísa Hlynsdóttir | Hildur Unnarsdóttir | |
| Sigríður Ósk Jóhannsdóttir | Valgerður Lilja Arnarsdóttir | |
| Stjarnan | Stjarnan | |
| Anna María Björnsdóttir | Birta Georgsdóttir | |
| Birna Jóhannsdóttir | Katrín Eyjólfsdóttir | |
| Gyða Kristín Gunnarsdóttir | Sara Regína Rúnarsdóttir | |
| Laila Þóroddsdóttir | ||
|
Sylvía Birgisdóttir |
||
| Fjölnir | Fjölnir | |
| Eva Karen Sigurdórsdóttir | Hjördís Erla Björnsdóttir | |
| Marsý Dröfn Jónsdóttir | Silja Rut Rúnarsdóttir | |
| Fram | Fram | |
| Auður Erla Gunnarsdóttir | Ásdís Arna Sigmundsdóttir | |
| Ólína Sif Hilmarsdóttir | Rakel Eir Magnúsdóttir | |
| Fylkir | Fylkir | |
| Brigita Morkute | Freyja Aradóttir | |
| Þóra Kristín Hreggviðsdóttir | Ída Marín Hermannsdóttir | |
| Grótta | ||
| Valgerður Helga Ísaksdóttir | ||
| KR | KR | |
| Helga Rakel Fjalarsdóttir | Emelía Ingvadóttir | |
| Kristín Erla Ó Johnson | ||
| Valur | Valur | |
| Hallgerður Kristjánsdóttir | Anna Hedda Björnsdóttir Haaker | |
| Signý Ylfa Sigurðardóttir | Auður Sveinbjörnsdóttir | |
| Katrín Rut Kvaran | ||
| Ragna Guðrún Guðmundsdóttir | ||
| Víkingur | Víkingur | |
| Bjarndís Lind | Arna Eiríksdóttir | |
| Brynhildur Vala Björnsdóttir | Dagey Ásta Hálfdánardóttir | |
| Isabella Herbjörnsdóttir | Hildur Sigurbergsdóttir | |
| Karólína Jack | Ísafold Þórhallsdóttir | |
|
Margrét Friðriksson
Brynja Lind Þormóðsdóttir
Linda Líf Boama
Elísabet Friðriksson |
María Björg Marinósdóttir |
|
| Þróttur | Þróttur | |
| Lovísa Halldórsdóttir | Sara Júlíusdóttir | |
| Nína Berglind Sigtryggsdóttir | Tara Sveinsdóttir |
- Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
- Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
- Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
- Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
- Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
- Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is









