Óbreytt byrjunarlið Íslands
Þjálfarar A landsliðs karla, þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera enga breytingu á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Hollendinga á fimmtudaginn. Sama byrjunarlið verður á Laugardalsvellinum í kvöld og mætir þar Kasökum kl. 18:45.
| Íslenska liðið er þannig skipað: | |
| Markvörður | |
| Hannes Þór Halldórsson | |
| Hægri bakvörður | |
| Birkir Már Sævarsson | |
| Vinstri bakvörður | |
| Ari Freyr Skúlason | |
| Miðverðir | |
| Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson | |
| Miðjumenn | |
| Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór Sigurðsson | |
| Hægri kantmaður | |
| Jóhann Berg Guðmundsson | |
| Vinstri kantmaður | |
| Birkir Bjarnason | |
| Framherjar | |
| Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson | |






.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



