Byrjunarlið Íslands gegn Hvít Rússum
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt um byrjunarliðið sem mætir Hvít Rússum.
Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir
Varnarmenn: Hallbera Guðný Gísladóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Rakel Hönnudóttir,
Miðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir
Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

