Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum í Konya
Þrjár breytingar eru gerðar á byrjunarliði A landsliðs karla, sem mætir Tyrkjum í Konya í kvöld, í lokaumferð undankeppni EM 2016. Jón Daði Böðvarsson kemur í framlínuna í stað Alfreðs Finnbogasonar, Ögmundur Kristinsson stendur á milli stanganna í stað Hannesar Þórs Halldórssonar, sem meiddist á æfingu á sunnudag, og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr til baka úr leikbanni.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

