A landslið karla leikur við Pólverja og Slóvaka í nóvember
A landslið karla mun leika tvo vináttulandsleiki í nóvember og hafa mótherjarnir nú verið staðfestir. Fyrst verður leikið gegn Póllandi í Varsjá þann 13. nóvember, og fjórum dögum síðar, þann 17. nóvember, leikur íslenska liðið við Slóvakíu í Zilina.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

