Úrtakshópur U19 kvenna
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga 30. október – 1. nóvember.
Að þessu sinni eru 28 leikmenn valdir og eru stelpurnar fæddar 1996-1998. Stelpurnar sem eru fæddar 1996 eru gengnar upp úr U19 en þar sem ekki eru reglulegar U23 æfingar þá eru þær valdar til að veita þeim verkefni.
Í viðhengi er hópurinn og dagskrá helgarinnar, vinsamlegast komið þessum upplýsingum til ykkar leikmanna.
Smelltu hérna til að skoða hópinn og dagskrá.
| Kristín Þóra Birgisdóttir | Afturelding |
| Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik |
| Arna Dís Arnþórsdóttir | Breiðablik |
| Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir | Breiðablik |
| Ingibjörg Sigurðardóttir | Breiðablik |
| Esther Rós Arnardóttir | Breiðablik |
| Selma S Magnúsdóttir | Breiðablik |
| Elena Brynjarsdóttir | Breiðablik |
| Kristín Alfa Arnórsdóttir | Breiðablik |
| Melkorka Katrín Pétursdóttir | FH |
| Ingibjörg Rún Óladóttir | FH |
| Hulda Hrund Arnardóttir | Fylkir |
| Jasmín Erla Ingadóttir | Fylkir |
| Aníta Sól Ágústdóttir | ÍA |
| Bryndís Rún Þórólfsdóttir | ÍA |
| Harpa Jóhannsdóttir | Þór/KA |
| Una Margrét Einarsdóttir | Keflavík |
| Sigríður M Sigurðardóttir | KR |
| Heiðdís Sigurjónsdóttir | Selfoss |
| Hrafnhildur Hauksdóttir | Selfoss |
| Ingibjörg Valgeirsdóttir | Sindri |
| Guðrún Karitas Sigurðardóttir | Stjarnan |
| Berglind Hrund Jónasdóttir | Stjarnan |
| Hildur Karitas Gunnarsdóttir | Valur |
| Dagmar Pálsdóttir | Víkingur |
| Lillý Rut Hlynsdóttir | Þór/KA |
| Anna R Pétursdóttir | Þór/KA |
| Andrea M Pálsdóttir | Þór/KA |


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

