Úrtaksæfingar fyrir stúlkur fæddar 1999-2001
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Úlfar Hinriksson hafa valið tvo hópa til úrtaksæfinga helgina 11. – 13. desember.
Þetta eru stúlkur fæddar 1999, 2000 og 2001. Vinsamlegast komið þessum upplýsingum til ykkar leikmanna.
Athugið að viðhengið inniheldur tvo æfingahópa og dagskrá.



.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
