U17 karla - Leikið gegn Austurríki í dag
Strákarnir í U17 karla hefja í dag leik í milliriðli EM en leikið er í Frakklandi. Fyrstu mótherjarnir eru Austurríkismenn og hefst leikurinn kl. 16:30 að íslenskum tíma. Á sama tíma mætast heimamenn og Grikkir. Íslendingar mæta svo heimamönnum á fimmtudaginn og leika gegn Grikkjum á sunnudag.
Efsta þjóð riðilsins kemst í úrslitakeppnina sem fram fer í Aserbaídsjan sem og að þær sjö þjóðir sem eru með bestan árangur í öðru sæti úr riðlunum átta, komast einnig áfram.
Minnt er á textalýsingu á heimasíðu UEFA
Byrjunarlið Íslands:
Markvörður:
Aron Dagur Birnuson
Aðrir leikmenn
| Felix Örn Friðriksson | ||||
| Ástbjörn Þórðarson | ||||
| Ísak Atli Kristjánsson | ||||
| Alex Þór Hauksson | F | |||
| Torfi T. Gunnarsson | ||||
| Stefan Alexander Ljubicic | ||||
| Arnór Sigurðsson | ||||
| Atli Hrafn Andrason | ||||
| Kolbeinn Birgir Finnsson | ||||
| Kristófer Ingi Kristinsson |




.jpg?proc=760)




