U16 karla - Úrtaksæfingar á Austurlandi
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara.
Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Íslands og Finnlands á EM
KSÍ er með mikla virkni á þremur samfélagsmiðlum - Facebook, Instagram og TikTok.
A landslið kvenna er komið til Sviss og það styttist í að úrslitakeppni EM 2025 hefjist.
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
A kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Serbíu í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Í tilefni af þátttöku A landsliðs kvenna í úrslitakeppni EM er komið út veglegt sérblað um keppnina þar sem m.a. er fjallað ítarlega um íslenska landsliðið.
U19 kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
U19 kvenna tapaði 0-1 gegn Finnlandi í æfingaleik.
A landslið kvenna æfir við toppaðstæður á æfingasvæði serbneska knattspyrnusambandsins í aðdraganda EM í Sviss.
A landslið kvenna er komið saman til æfinga í Serbíu og hefur þar með hafið undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni EM.