EM 2016 sýnt í yfir 200 löndum
Aðdáendur A landsliðs karla ættu ekki að vera í vandræðum með að sjá leiki liðsins á EM 2016 í beinni útsendingu, hvar svo sem í heiminum þeir verða staddir. Leikir keppninnar eru sýndir í yfir 200 löndum um allan heim.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)


