Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 karla
KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Þorlák Árnason um þjálfun U17 karla. Þorlákur mun hefja störf í janúar.
KSÍ býður Þorlák velkominn til starfa.
Ísland vann glæsilegan 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2026.
U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
U21 karla hóf undankeppni EM 2027 með tapi gegn Færeyjum.
U19 karla tapaði 1-2 gegn Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Miðasala á leik A karla gegn Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 er í fullum gangi.
U21 lið karla mætir Færeyjum á fimmtudag klukkan 17:00.
Birkir Bjarnason verður heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan á föstudag.
U19 karla hefur leik á miðvikudag á æfingamóti í Slóveníu.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U19 landsliðs kvenna.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á öllum heimaleikjum A landsliða karla og kvenna í haust.