80 strákar á æfingum hjá U18 og U17 um helgina
Sameiginlegar æfingar U18 og U17 karla fóru fram í Kórnum og Egilshöll um helgina. Alls tóku um 70 drengir, þátt í æfingunum sem voru undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar , Dean Martin og Þorláks Más Árnassonar. Strákarnir sem tóku þátt í æfingunum eru fæddir 2000 og 2001.
Mikil stemmning var í hópnum sem stóð sig vel á æfingunni og eiga strákarnir framtíðina fyrir sér á knattspyrnuvellinum.
.jpg)
.jpg?proc=singleNewsItem)


.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)

