U21 karla - Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí Arabíu
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur þrjá vináttuleiki í mars.
Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og leikur síðan gegn Sádí Arabíu 28. mars á Ítalíu.
Hópurinn
| Markmenn | Félag |
| Jökull Blængsson | Fjölnir |
| Sindri Kristinn Ólafsson | Keflavík |
| Aðrir leikmenn | |
| Albert Guðmundsson | PSV |
| Alfons Sampsted | Norrköping |
| Aron Ingi Kristinsson | ÍA |
| Ari Leifsson | Fylkir |
| Arnór Gauti Ragnarsson | ÍBV |
| Axel Óskar Andrésson | Bath City |
| Ásgeir Sigurgeirsson | KA |
| Birnir Snær Ingason | Fjölnir |
| Grétar Snær Gunnarsson | FH |
| Hans Viktor Guðmundsson | Fjölnir |
| Hörður Ingi Gunnasson | FH |
| Júlíus Magnússon | Heerenveen |
| Jón Dagur Þorsteinsson | Fulham |
| Kristófer Konráðsson | Stjarnan |
| Orri Sveinn Stefánsson | Fylkir |
| Sindri Scheving | Valur |
| Steinar Þorsteinsson | ÍA |
| Tryggvi Hrafn Haraldsson | ÍA |
| Viktor Karl Einarsson | AZ Alkmaar |
| Ægir Jarl Jónasson | Fjölnir |



.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)

