U16 og U17 karla - Æfingar 17.-19. nóvember
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla, hefur valið 41 leikmann til þátttöku á æfingum dagana 17-19.nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.
Dagskrá U17
Föstudagur 17.nóvember Kórinn 20.45-22.00
Laugardagur 18.nóvember Kórinn 14.15-16.45 Æfingaleikur við 2002
Sunnudagur 19.nóvember Egilshöll 09.30-11.00
Leikmenn U17
| Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik |
| Nikola Dejan Djuric | Breiðablik |
| Stefán Ingi Sigurðarson | Breiðablik |
| Einar Örn Harðarsson | FH |
| Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir |
| Orri Þórhallsson | Fjölnir |
| Sigurjón Daði Harðarsson | Fjölnir |
| Viktor Andri Hafþórsson | Fjölnir |
| Leó Ernir Reynisson | Fylkir |
| Daði Már Patrekur Jóhannsson | Grótta |
| Brynjar Snær Pálsson | ÍA |
| Birgir Baldvinsson | KA |
| Finnur Tómas Pálmason | KR |
| Ómar Castaldo Einarsson | KR |
| Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir |
| Guðmundur Axel Hilmarsson | Selfoss |
| Valdimar Jóhannsson | Selfoss |
| Sölvi Snær Fodilsson | Stjarnan |
| Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll |
| Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri |
Dagskrá U16
Föstudagur 17.nóvember Kórinn 19.45-21.00
Laugardagur 18.nóvember Kórinn 14.15-16.45 Æfingaleikur við 2001
Sunnudagur 19.nóvember Egilshöll 08.30-10.00
Leikmenn U16
| Eyþór Aron Wöhler | Afturelding |
| Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding |
| Andri Fannar Baldursson | Breiðablik |
| Gunnar Heimir Ólafsson | Breiðablik |
| Ólafur Guðmundsson | Breiðablik |
| Sindri Snær Vilhjálmsson | Breiðablik |
| Baldur Logi Guðlaugsson | FH |
| Jóhann Þór Arnarsson | FH |
| Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir |
| Mikael Egill Ellertsson | Fram |
| Orri Hrafn Kjartansson | Fylkir |
| Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir |
| Valgeir Valgeirsson | HK |
| Oliver Stefánsson | ÍA |
| Viktor Smári Elvarsson | KA |
| Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík |
| Valdimar Daði Sævarsson | KR |
| Sigurður Dagsson | Valur |
| Bjartur Bjarmi Barkarson | Víkingur Ó |
| Elmar Þór Jónsson | Þór |
| Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur |
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





