U19 kvenna - 22 leikmenn valdir til þátttöku í æfingum
Þórður Þórðarson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, hefur valið 22 leikmenn til þátttöku í æfingum sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 24.-26. nóvember nk.
Eftirtaldir leikmenn voru valdir til þátttöku í verkefninu:
| Anita Lind Daníelsdóttir | Keflavík |
| Ásdís Halldórsdóttir | KR |
| Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Völsungur |
| Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss |
| Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA |
| Berglind Baldursdóttir | Breiðablik |
| Eygló Þorsteinsdóttir | Valur |
| Guðrún Gyða Haralz | Breiðablik |
| Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik |
| Ísabel Jasmín Almarsdóttir | Grindavík |
| Karólína Jack | Víkingur R |
| Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik |
| Katla María Þórðardóttir | Keflavík |
| Katrín Hanna Hauksdóttir | Álftanes |
| Kolbrúna Tinna Eyjólfsdóttir | Stjarnan |
| Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik |
| Margrét Árnadóttir | Þór/KA |
| Margrét Eva Sigurðardóttir | Víkingur R |
| Mist Þormóðsdóttir Grönvold | KR |
| Rannveig Bjarnadóttir | FH |
| Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur |
| Telma Ívarsdóttir | Breiðablik |
- Föstudagur 24. nóvember: Æfing kl. 21:15 - 22:30 í Kórnum (Mæting kl. 20:45)
- Laugardagur 25. nóvember: Æfing kl. 16:30 - 18:00 í Kórnum (Mæting kl. 16:15)
- Sunnudagur 26. nóvember: Æfing kl. 09:30 - 11:30 í Egilshöll (Mæting kl. 08:30)



.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)

