U19 kvenna - Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar í byrjun janúar
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og Egilshöll.
Í viðhengi má sjá hópinn:
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og Egilshöll.
Í viðhengi má sjá hópinn:
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Eistlandi í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U21 karla mætir Egyptalandi og Kólumbíu í júní í æfingaleikjum.
U16 kvenna hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudag þegar liðið mætir Slóvakíu.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 5.-7. maí 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.