U19 kvenna - Leikið gegn Svíþjóð í dag
U19 kvenna leikur síðasta leik sinn á æfingamóti á La Manga, Spáni, í dag þegar það mætir Svíþjóð.
Liðið mættust einnig á laugardaginn, en þá vann Svíþjóð 2-0 sigur.
Byrjunarlið Íslands:
Telma Ívarsdóttir (M)
Hulda Björg Hannesdóttir
Katla María Þórðardóttir
Kristín Dís Árnadóttir
Sóley María Steinarsdóttir
Eygló Þorsteinsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Guðrún Gyða Haralz
Ásdís Karen Halldórsdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen


.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)


