U16 kvenna - Hópurinn sem fer á UEFA Development Tournament
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til þáttöku í UEFA Development Tournament U16 kvenna.
Mótið fer fram í Klaipeda í Litháen dagana 8.-13. apríl.
Leikjaplan:
Ísland - Eistland mánudaginn 9. apríl.
Litháen - Ísland miðvikudaginn 11. apríl
Ísland - Búlgaría fösutdaginn 13. apríl


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




