U17 kvenna - Sigur í síðasta leiknum
Stelpurnar í U17 lögðu í dag Asera í lokaleik liðsins í milliriðli fyrir EM en riðillinn var leikinn í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir Ísland sem leiddi, 2 - 0, í leikhléi.
Stelpurnar í U17 lögðu í dag Asera í lokaleik liðsins í milliriðli fyrir EM en riðillinn var leikinn í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir Ísland sem leiddi, 2 - 0, í leikhléi.
Opinber bolti HM A landsliða karla 2026: TRIONDA.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. október.
Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2027.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina gegn Úkraínu og Frakklandi.
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu.
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi.
Almenn miðasala á leik A karla gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
U17 kvenna vann 1-0 sigur á Portúgal í seinni leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9.október 2025.