U16 karla - UEFA Development Tournament hefst á þriðjudaginn
U16 ára lið karla hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudaginn þegar liðið mætir Eistlandi.
Ísland er einnig í riðli með Litháen og Búlgaríu, en leikið er í Litháen.
Leikjaplan Íslands:
Ísland - Eistland 3. apríl klukkan 12:00
Ísland - Litháen 5. apríl klukkan 08:00
Ísland - Búlgaría 7. apríl klukkan 07:00

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





