Mjólkurbikar karla - Búið að draga í 8 liða úrslit
Búið er að draga í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en það var gert í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
8 liða úrslit
Þór - Stjarnan
Víkingur R. - Víkingur Ó.
Valur - Breiðablik
ÍA - FH

Búið er að draga í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en það var gert í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
8 liða úrslit
Þór - Stjarnan
Víkingur R. - Víkingur Ó.
Valur - Breiðablik
ÍA - FH

Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjørring á miðvikudag.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn Shakthar Donetsk í Sambandsdeildinni.
.jpg?proc=760)
KA er úr leik í Unglingadeild UEFA eftir 0-2 tap gegn PAOK í seinni leik liðanna.

Breiðablik mætir Shakhtar Donetsk í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
.jpg?proc=760)
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.

Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.

Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.

Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.

Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.