U19 kvenna - Leikið gegn Póllandi í dag
U19 ára lið kvenna hefur leik í dag í milliriðli undankeppni EM 2018. Mótherjar morgundagsins eru Pólland og hefst leikurinn klukkan 15:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Póllandi.
Í riðlinum eru einnig Grikkland og Noregur, en efsta lið riðilsins fer í lokakeppni EM 2018.
Byrjunarlið Íslands:
Telma Ívarsdóttir (M)
Sóley María Steinarsdóttir
Hulda Björg Hannesdóttir
Kristín Dís Árnadóttir
Guðný Árnadóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir (F)
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
Stefanía Ragnarsdóttir
Ásdís Karen Halldórsdóttir

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)