U19 kvenna - 2-0 sigur hjá Íslandi gegn Grikklandi í síðasta leik liðsins í milliriðlinum
U19 ára lið kvenna vann 2-0 sigur gegn Grikklandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2018. Það voru Hlín Eiríksdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir sem skoruðu mörk Íslands.
Liðið endaði í 2. sæti riðilsins með sex stig, en það var Noregur sem vann riðilinn og er því komið í úrslitakeppnina.
Byrjunarlið Íslands:
Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M)
Hulda Björg Hannesdóttir
Kristín Dís Árnadóttir
Guðný Árnadóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir (F)
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
Stefanía Ragnarsdóttir
Aníta Daníelsdóttir
Helena Ósk Hálfdánardóttir

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)