U21 karla - Byrjunarliðið gegn Slóvakíu
U21 ára lið karla mætir Slóvakíu í dag í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst klukkan 15:30 og fer fram á Alvogenvellinum. Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt og má sjá það í fréttinni.
Byrjunarlið Íslands:
Aron Snær Friðriksson
Alfons Sampsted
Felix Örn Friðriksson
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Axel Óskar Andrésson
Samúel Kári Friðjónsson
Mikael Neville Anderson
Arnór Sigurðsson
Óttar Magnús Karlsson
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)