U21 karla keppir á fjögurra liða móti í Kína í nóvember
KSÍ hefur þegið boð Kínverska knattspyrnusambandsins um að leika á fjögurra liða móti skipað leikmönnum U21 karla í nóvember. Þar mun liðið mæta Kína, Tælandi og Mexíkó, en leikið er í Chongqing.
Leikjaplan
15. nóvember
Mexíkó - Ísland
17. nóvember
Kína - Ísland
19. nóvember
Tæland - Ísland



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





