Þorlákur Árnason útskrifast með UEFA Pro þjálfararéttindi
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfararéttindi.
Hann hefur stundað nám til að öðlast þau réttindi í Skotlandi.
Til hamingju Þorlákur!
