A karla - Breyting á leik í Katar
Breyting hefur orðið á öðrum leik A landsliðs karla í Katar í janúar. Stefnt var að því að mæta Kúveit þar en nú er ljóst að í staðinn mun liðið mæta Eistlandi. Ísland leikur einnig gegn Svíþjóð í ferðinni.

Breyting hefur orðið á öðrum leik A landsliðs karla í Katar í janúar. Stefnt var að því að mæta Kúveit þar en nú er ljóst að í staðinn mun liðið mæta Eistlandi. Ísland leikur einnig gegn Svíþjóð í ferðinni.

Góður félagi okkar allra, Åge Hareide fyrrum þjálfari A landsliðs karla, lést í desember síðastliðnum eftir snarpa baráttu við veikindi.
.jpg?proc=760)
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.

Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
Knattspyrnusamband Mexíkó hefur samið við KSÍ um vináttuleik A landsliða karla í febrúar 2026.

A karla er áfram í 74. sæti á heimslista FIFA.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.

A landslið karla mætir Aserbaísjan í Bakú á fimmtudag í undankeppni HM 2026 og er það fyrri leikur liðsins í þessum nóvember-glugga.