A karla - Ísland mætir Tyrklandi á þriðjudag
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Tyrklandi á þriðjudag í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
Strákarnir mættu Albaníu á laugardaginn og unnu þar góðan 1-0 sigur með marki frá Jóhanni Berg Guðmundssyni.
Þetta er í 12 skipti sem liðin mætast. Ísland hefur unnið sjö leiki, tveir hafa endað með jafntefli og tveir með sigri Tyrklands.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)