A karla - Byrjunarliðið gegn Moldóvu
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Moldóvu.
Leikurinn hefst kl. 16:00 og fer fram á Laugardalsvelli.
Byrjunarliðið
Hannes Halldórsson (M)
Hjörtur Hermannsson
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason
Birkir Bjarnason
Gylfi Sigurðsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Arnór Ingvi Traustason
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Daði Böðvarsson



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)