Afreksæfingar KSÍ á Austurlandi laugardaginn 14. september
Afreksæfingar KSÍ verða á Austurlandi laugardaginn 14. september og fara æfingarnar fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum.
Þjálfarar á æfingunum verða þau Sigríður Þorláksdóttir Baxter og Vilberg Marínó Jónasson, ásamt aðstoðarmönnum.
Stúlkur æfa kl. 12:00 - 13:30, mæting kl. 11:45.
Drengir æfa kl. 14:00 - 15:30, mæting kl. 13:45.




.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)