Dómarar staddir á VAR námskeiði hjá UEFA
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson eru núna staddir í Tyrklandi á VAR námskeiði hjá UEFA.
Markmið námskeiðsins er áframhaldandi þjálfun myndbandsdómara ásamt því að þjálfa og kynna verklag aðstoðadómara í myndbandsdómgæslu. 
Námskeiðið er haldið í höfuðstöðvum tyrkneska knattspyrnusambandsins í Istanbúl.






.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)
