
KR Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla
KR eru Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla 2020 eftir 2-0 sigur gegn Val.
Kristján Flóki Finnbogason og Ægir Jarl Jónasson skoruðu mörk KR, en leikurinn fór fram á Origo vellinum.
Til hamingju KR!
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fer fram laugardaginn 16. ágúst kl. 16:00.
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá miða á úrslitaleiki Mjólkurbikarsins.
Breiðablik og Víkingur R. leika seinni leikina á fimmtudag í sínum viðureignum í Evrópukeppnum félagsliða.
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst í dag, föstudag, klukkan 12:00.
Víkingur og Breiðablik standa vel að vígi eftir fyrri umferð Evrópuleikja.
Dregið var í undanúrslit í Fótbolti.net bikarnum á höfuðstöðvum KSÍ í dag.
Fimmtudaginn 7. ágúst verður dregið í undanúrslit í Fótbolti.net bikarnum.
Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Bestu deild karla
Víkingur R. og Breiðablik leika í Evrópukeppnum á morgun
Átta liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum verða spiluð í dag.