
KR Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla
KR eru Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla 2020 eftir 2-0 sigur gegn Val.
Kristján Flóki Finnbogason og Ægir Jarl Jónasson skoruðu mörk KR, en leikurinn fór fram á Origo vellinum.
Til hamingju KR!
Úrslitaleikir 5. deildar karla fara fram á fimmtudag þar sem kemur í ljós hvaða lið lyftir titlinum.
ÍBV og Grindavík/Njarðvík leika í Bestu deildinni 2026
KÁ og KH leika í 3. deild karla sumarið 2026.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt og einum í Bestu deild kvenna.
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir forkeppni Unglingadeildar UEFA.
Breiðablik og Valur töpuðu í Meistaradeildinni
Búið er að draga í deildir í Sambandsdeild Evrópu.
Breiðablik vann sér sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur gegn Virtus
Breiðablik vann sigur en Valur tapaði í forkeppni Meistaradeildar Evrópu
Breiðablik mætir Virtus í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar karla á fimmtudag.