Íslandsmót yngri flokka farin af stað
Íslandsmót yngri flokka 2020 eru farin af stað og eru fjölmargir leikir um helgina. Fyrstu leikirnir fóru fram á föstudag og var þá leikið í 3., 4. og 5. flokki. Áfram er leikið á laugardag og sunnudag og svo heldur fjörið áfram í næstu viku.
.jpg?proc=1152)

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)



