Hæfileikamótun N1 og KSÍ í upphafi árs
Í vetur hefur í tvígang verið boðað til Hæfileikamótunaræfinga stúlkna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Æft hefur verið á æfingasvæðum Fylkis, Breiðabliks, HK, Vals, Gróttu og FH og hafa þjálfarar félaganna tekið þátt í æfingunum.
Yfir 100 stúlkur hafa fengið tækifæri til að mæta en næstu æfingar verða í maí.

Leikmenn frá Gróttu, KR, Val, Þrótti og Víkingi æfðu á Origo vellinum í febrúar
.png?proc=760)
Leikmenn frá Fjölni, Fram, Aftureldingu, ÍA, Fylki, Selfossi og ÍR æfðu í Egilhöll í febrúar

Leikmen frá Álftanesi, Breiðablik, HK og Stjörnunni æfðu á Kópavogsvelli í febrúar

Leikmenn frá FH, Haukum, RKV og Grindavík æfðu í Skessunni í febrúar
Hér að neðan má svo sjá hópa fyrir æfingar í apríl.

.png?proc=760)
.png?proc=760)
.png?proc=760)
.png?proc=1152)







